Icelandic sweaters and products - Baggalútur - Riddararaddir Book - NordicStore

Baggalútur - Riddararaddir

Regular price $29.90 $29.90 on saleThis book is only available in Icelandic.

Baggalútur sendir frá sér samhverfubók

Útgáfufélagið Baggalútur hefur sent frá sér bókina„Riddararaddir: 33 íslenskar samhverfur með myndum“.

Baggalútur hefur um árabil lagt metnað sinn í að safna íslenskum samhverfum, sem eru orð og setningar sem lesa má jafnt afturábak og áfram. Í þessari bók má sjá úrval þeirra, m.a. riddararaddir, raksápupáskar, apar hrapa, amma sá afa káfa af ákafa á Samma o.fl.

Bókin markar upphaf útgáfuVísdómsrita Baggalúts, en önnur bók „Týndu jólasveinarnir“  er væntanleg í sama flokki fyrir jólin.

ListamaðurinnBobby Breiðholt myndskreytir hverja samhverfu af mikilli íþrótt ogEiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við HÍ, ritar formála.